21.6.2007 | 00:01
Jahá!
Það má aldeilis fara varlega. Maður veit aldrei hvar hætturnar leynast.
En það er líka kaldhæðnislegt að maður getur lent í að vera rændur alveg sama hvað maður fer varlega og passar uppá það sem maður er með. Skyldfólk mitt lenti í því núna á dögunum á ónefndri strönd á Spáni að þurfa að líta af bakpoka sem þau voru með með sér í kannski hálfa mínútu til að huga að fjögurra ára syni sínum. Sneru sér við og bakpokinn horfinn ásamt myndavél, síma og ýmsu sem þar var.
Sannar bara að maður er hvergi óhultur, hvorki heima hjá sér né annarsstaðar.
Íslendingur lenti í vopnuðu ráni í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 21.6.2007 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.