One of those moments

Já ætla bara að deila þessu með ykkur Blush

 Var að klára að búa til fiskibolludeig í matvinnsluvélinni minni.  Búin að hlakka svo til að fá mér ekta íslenskar fiskibollur í matinn.  En nú er vandamálið það að lokið á matvinnsluvélinni er svo raekilega skrúfað á að ég get ekki með nokkru móti opnað til að ná því af.  Deigið situr því inn í ísskáp í harðlokaðri skálinni og ég er að afþýða pylsu til að skella á grillið *dæs*

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég veit að það er ljót en ég hló af þessu , ég er líka svaka glöð að svona hlutir koma ekki bara fyrir mig  EN ég vona svo sannarlega að fiskibollurnar smakkist vel þegar þar að kemur

Sporðdrekinn, 31.10.2007 kl. 02:39

2 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

 Mér fannst þetta sjálfri bráðfyndið.  Stóð ein inn í eldhúsi skellihló, veit ekki hvað nágrannarnir hafa haldið .  Gott að vita líka að ég er ekki sú eina sem lendir í svona. 

Kristveig Björnsdóttir, 31.10.2007 kl. 03:09

3 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

átti að sjálfsögðu að vera stóð ein inn í eldhúsi OG skellihló.  

Kristveig Björnsdóttir, 31.10.2007 kl. 03:11

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég vona að þú sért búin að opna dósina.Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 4.11.2007 kl. 18:15

5 identicon

hehehe, og ert væntanlega búin að prófa að láta heitt vatn renna á lokið? bara spá :)

æðisleg peysan sem þú varst að klára, snillingur

besos

Ásta (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband